Ameríka

Últra-nýfrjálshyggjumaðurinn Javier Milei kjörinn forseti Argentínu
Hagfræðingurinn Javier Milei, sem sigraði örugglega í forsetakosningunum í Argentínu um helgina, skilgreinir sig sem anarkískan kapítalista. Þegar hann var …

Fimmtíu ár frá valdaráni hersins í Chile
Í dag eru fimmtíu ár frá valdaráni hersins í Chile þegar þeir steypti Salvador Allende af stóli. Allende féll, að …

Fyrrum hermenn dæmdir fyrir morðið á Víctor Jara
Hæstiréttur í Chile dæmdir sjö fyrrum hermenn fyrir morðin á söngskálinu Víctor Jara og fangelsisstjóranum Littré Quiroga fimm dögum eftir …

Þrjú pólitísk morð á fjórum vikum
Í kvöld ákvað Uppbyggingarhreyfingin, Movimiento Construye, í Ekvador að stilla Christian Zurita blaðamanni fram sem forsetaframbjóðanda fyrir kosningarnar á sunnudaginn …

Kallaður hárkolla og vill leyfa fátækum foreldrum að selja börnin sín
Hagfræðingurinn Javier Milei, sem fékk flest atkvæði í forvali fyrir komandi forsetakosningar í Argentínu í október, skilgreinir sig sem anarkískan …