Flóttafólk

Flóttafjölskyldu flogið með einkaflugvél í skjóli nætur
arrow_forward

Flóttafjölskyldu flogið með einkaflugvél í skjóli nætur

Flóttafólk

Samtökin No borders vekja athygli á meðferð flóttafjölskyldu frá Rússlandi sem fullyrt er að séu glæpur. Í tilkynningu frá samtökunum …

Fjölmenntu til að styðja vinkonu í haldi
arrow_forward

Fjölmenntu til að styðja vinkonu í haldi

Flóttafólk

Nemendur og kennarar í Flensborg komu saman fyrir utan Hótel hraun í Hafnafirði, hvar mæðgurnar Zarah og Farah frá Sómalíu …

Veik móðir í hjólastól og dóttir hennar í haldi lögreglu, verður brottvísað í fyrramálið
arrow_forward

Veik móðir í hjólastól og dóttir hennar í haldi lögreglu, verður brottvísað í fyrramálið

Flóttafólk

Mæðgurnar Zahra Hussein (móðir) og Farah Mohamed dóttir hennar hafa verið teknar höndum og verður vísað af landi brott snemma …

Inga Sæland lokar úrræði flóttafólks
arrow_forward

Inga Sæland lokar úrræði flóttafólks

Flóttafólk

Félagsmálaráðherra, Inga Sæland hyggst ekki endurnýja þjónustusamning ráðuneytisins við Rauða krossinn en úrræðið sem er neyðar- gistiskýli skýtur skjólshúsi yfir …

Sjötíu og fimm prósent allra hælisumsókna frá Úkraínu
arrow_forward

Sjötíu og fimm prósent allra hælisumsókna frá Úkraínu

Flóttafólk

Önnur lönd í heiminum deila með sér fimmtán prósentum allra umsókna en hælisleitendur höfðu ríkisföng frá sextíu löndum í það heila.

Hitti Guðna forseta í Smáralindinni – Yazan á að vísa úr landi eftir Verslunarmannahelgina
arrow_forward

Hitti Guðna forseta í Smáralindinni – Yazan á að vísa úr landi eftir Verslunarmannahelgina

Flóttafólk

Palestínski drengurinn Yazan, sem þjáist af vöðvahrörnunarsjúkdóminum Duchenne og bíður í senn brottvísunar sinnar og fjölskyldu sinnar frá Íslandi, hitti …

Á fimmta þúsund biðla til Guðrúnar
arrow_forward

Á fimmta þúsund biðla til Guðrúnar

Flóttafólk

Á fimmta þúsund manns, eða 4.549 þegar þetta er skrifað, hafa lagt nafn sitt við undirskriftarsöfnun á Ísland.is þar sem …

Vararíkissaksóknari segir aðra menningarheima vera „ósiði“ sem skilji bara „hnefann“
arrow_forward

Vararíkissaksóknari segir aðra menningarheima vera „ósiði“ sem skilji bara „hnefann“

Flóttafólk

Helgi Valur Magnússon, vararíkissaksóknari, fór með afar undarleg orð í kjölfar dóms á hendur Mohamad Kourani. Einhverra hluta vegna sló …

Brottvísun Yazans hefur verið frestað
arrow_forward

Brottvísun Yazans hefur verið frestað

Flóttafólk

Mikil tíðindi bárust í gær, sem einhverra hluta vegna sigldu vel undir ratsjá flestra miðla. Lögmaður fjölskyldu Yazans segir frá …

Þrjú fagfélög mótmæla brottvísun Yazans
arrow_forward

Þrjú fagfélög mótmæla brottvísun Yazans

Flóttafólk

Þroskaþjálfafélag Íslands, Félagsráðgjafafélag Íslands og Iðjuþjálfafélag Íslands taka saman höndum í sameiginlegri yfirlýsingu til fjölmiðla þar sem fagfélögin þrjú mótmæla …

11 ára palestínskur drengur með hrörnunarsjúkdóm verður sendur úr landi – mótmæli boðuð
arrow_forward

11 ára palestínskur drengur með hrörnunarsjúkdóm verður sendur úr landi – mótmæli boðuð

Flóttafólk

Samtökin No Borders Iceland og Samstöðutjaldið / The Solidarity tent boða til mótmæla á Austurvelli næstkomandi sunnudag klukkan 15:00. Tilefnið …

Ekkert hæft í tali Bjarna um fjölgun hælisleitenda – þeir eru meira en helmingi færri í ár en í fyrra
arrow_forward

Ekkert hæft í tali Bjarna um fjölgun hælisleitenda – þeir eru meira en helmingi færri í ár en í fyrra

Flóttafólk

Nýjar tölur Útlendingastofnunar sýna að miklum mun færri leituðu eftir á hæli á Íslandi á fyrstu þremur mánuðum ársins en …

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí