Náttúruhamfarir
arrow_forward
Varar við íbúabyggð austan Víkur vegna Kötlu
„Menn eru núna að mínum dómi allt of kærulausir að vera að skipuleggja íbúðabyggð hér austan við þorpið,“ segir Þórir …
arrow_forward
Maki krókinn með óbreyttu ástandi í Grindavík
Sigurbjörn Daði Dagbjartsson, Grindvíkingur og blaðamaður á Víkurfréttum, ræðir við Rauða borðið í kvöld á Samstöðinni tengslaspillingu við eftirlit og …
arrow_forward
Rýming Grindavíkur í beinni
**UPPFÆRT** Sviðsstjóri Almannavarna, Runólfur Þórhallsson, ítrekar að allir sem eftir eru í Grindavík verði að yfirgefa bæinn. Tvær sprungur hafa …
arrow_forward
Hæsta hviðan á ,,eymdarlegasta staðnum við hringveginn“
62,3 m/s mældust í Hvaldal austan við Eystrahorn. Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur veltir fyrir sér mælingum á óveðrinu.
arrow_forward
Sérsveitin ekki í grunnskólann í Grindavík
Vegna fréttar sem Samstöðin flutti fyrr í dag um að orðrómur væri upp um að Ríkislögreglustjóri ætlaði sér að yfirtaka …
arrow_forward
Sérsveitin lagt undir sig grunnskóla?
Magnús Gunnarsson, trillukarl í Grindavík, heldur fram á facebook-síðu sinni að sérsveitin hafi fengið leyfi til æfinga í Grunnskóla Grindavíkur. …
arrow_forward
Hollvinasamningur Grindvíkinga svo galinn að manni fallast hendur
Björn Birgisson, íbúi í Grindavík um árabil, segist allt annað en sáttur með fasteignafélagið Þórkötlu sem stofnað var í upphafi …
arrow_forward
„Ég hvet fólk til að taka rúnt í Grindavík“
„Þetta er mikill gleðidagur, ég byrjaði daginn á því að flagga,“ segir Magnús Gunnarsson, trillukarl og íbúi í Grindavík, um …
arrow_forward
Þorvaldur óttast örlög Voga á Vatnsleysuströnd
Þorvald Þórðarson eldfjallafræðing segist hafa miklar áhyggjur af Vogum og Reykjanesbrautinni vegna hrauns í nálægðri framtíð. Þorvaldur segir í ítarlegu …
arrow_forward
Jarðvísindamenn mæla gegn fasteignakaupum í Heimaey, Grindavík og Húsavík
„Við jarðvísindamenn höfum stundum, svona í flimtingum okkar á milli, talað um að það séu svona þrír staðir á landinu þar sem …
arrow_forward
Fengi bara brunabótamatið ef það gýs: „Galið, algjört bull“
„Þú ert ekki búinn að selja húsið þitt, þú átt húsið þitt. Nú gerist það agalegasta, þið þurfið að yfirgefa …
arrow_forward
Hættustig vegna Reykjaneselda – Sprungur gætu opnast nær Grindavík en áður
Áfram krauma eldkatlar undir Reykjanesi en Veðurstofa Íslands lýsir yfir hættustigi í hættumati sínu í dag. Mikið hefur verið minnst …