Verkalýðsmál

Mikil samstaða meðal kennara þó stefni í langt og þungt verkfall
„Það er mikil samstaða hjá forystunni og ég man ekki eftir svona mikilli samstöðu. Það kemur til út af því að allir …

„Best væri ef pólitíkusar myndu drullast til að gera eitthvað en ekki bara tala um þetta“
„Það er þarft að koma þessu aftur efst á blað. Þetta er þriðji þátturinn hjá Kveik um mansal og því …

Íslendingar vinna lang lengst af öllum í Evrópu
Starfsævi Íslendinga er að jafnaði um 45,7 ár en það lang lengsta starfsævi allra þjóða í Evrópu. Í því landi …

Ævilengd verkafólks á Íslandi að styttast
Stefán Ólafsson, fyrrverandi félagsfræðiprófessor, segir að allt bendi til þess að ævilengd sé að styttast á Íslandi, þó einugis hjá …

Atkvæðagreiðsla er í dag hjá láglaunafólki Disney-skemmtigarðanna
Bandaríkin Suður-Kalifornía. Fyrr í vikunni sögðum við ykkur frá að til stæði að greiða atkvæði um verkfallsboðun í dag hjá …

Fyrirtækjaómenning Disney nær nýjum hæðum
Bandaríkin Suður-Kalifornía. Það ætti ekki að koma neinum á óvart þeim sem fylgjast með baráttu láglaunafólks í Bandaríkjunum að þar …

Talsmenn veitingamanna vilja skerða réttindi láglaunafólks vegna hás launakostnaðar
Veitingamennirnir Aðalgeir Ásvaldsson og Simmi Vill voru til viðtals í Bítinu á Bylgjunni í dag. Úr varð afar venjubundin umræða …

Verkafólkið bjargi Skaganum – ekki hinir ríku
Mikil umræða hefur orðið í dag á facebook-síðu Vilhjálms Birgissonar verkalýðsleiðstoga vegna gjaldþrots Skaginn 3x. Hátt í 200 störf hafa …

Efling gengur í bandalag norrænna stéttarfélaga
Efling stéttarfélag hefur hlotið aðild að bandalagi norrænna stéttarfélaga í þjónustugeiranum, SUN, og verður þar fullgilt aðildarfélag um næstu mánaðarmót. …

Argentínskir kennarar og eftirlaunaþegar mótmæla
Fjöldi kennara og eftirlaunaþega gekk um götur iðnaðarborgarinnar Cordoba síðastliðinn föstudag og fordæmdu aðgerðir gegn kennurum sem Milei forseti Argentínu …

Nýtt í verkfalli sænskra heilbrigðisstarfsmanna – Dómstólar skipa 250 starfsmönnum að snúa aftur til starfa
Í nýjustu þróun verkfallsins, sem hefur staðið yfir síðan 4. júní, er að dómstólar í Östergötlandshéraði hafa skipað um það …

Samtök atvinnulífsins í Noregi samþykktu kröfur flugvirkja án múðurs
„Við höfum náð settu marki, sem gleður mig mjög,“ segir ríkissáttasemjarinn Mats Wilhelm Ruland. Eitt af Samtökum atvinnulífsins í Noregi, …