Rauða borðið 13/10: Kosningaréttur barna, uppreisn útigangsmanna o.fl.

Rauða borðið 13. okt 2022

Við ræðum við Sigrúnu Sif Jóelsdóttur um samstöðu kvenna með Erlu Bolladóttur. Við Karl Ólaf Hallbjörnsson um kosningarétt kvenna. Við Davíð Þór Jónsson og Ragnar Erling Hermannsson um setuverkfall útigangsmanna. Og við Jónas Atla Gunnarsson um verðbólgu, skatta og ríkisfjármála. Og svo förum við yfir fréttir dagsins og segjum líka feminískar fréttir.

Samstöðin er umræðu- og fréttavettvangur sem studdur er af almenningi í gegnum Alþýðufélagið. Ef þér líkar efni Samstöðvarinnar getur þú eflt hana með því að gerast einskonar áskrifandi sem félagi í Alþýðufélaginu. Þú getur skráð þig hér: Skráning félaga

Samstöðin er umræðu- og fréttavettvangur sem studdur er af almenningi í gegnum Alþýðufélagið. Ef þér líkar efni Samstöðvarinnar getur þú eflt hana með því að gerast einskonar áskrifandi sem félagi í Alþýðufélaginu. Skrá mig arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí