Rauða borðið
Segir Hönnu Birnu hafa níðst á fólki og hótað lögreglu
Hiti hefur verið í samfélaginu síðustu daga þar sem landsmenn skiptast í tvö um viðtal við Hönnu Birnu Kristjánsdóttur í …
Sólveig Anna hvetur grasrót Vg til að slíta stjórnarsamstarfinu
Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflngar hvetur félaga í Vinstri hreyfingunni grænu framboði til að slíta stjórnarsamstarfinu vegna Íslandsbankamálsins. Það sé …
Þrjár kynslóðir kvenna við Rauða borðið
Í gærkvöldi kom Guðrún Svavarsdóttir doktorsnemi í hagfræði að Rauða borðinu og ræddi um peninga og hamingju, tengslin þarna á …
Skortur á heildstæðri stefnu í málefnum fíkla
Á Landspítalanum, göngudeild smitsjúkdóma er rekin skaðaminnkandi hjúkrunarmóttaka fyrir einstaklinga sem nota vímuefni í æð. Oft eru þetta einstaklingar sem …
Býst hvorki við verkbanni né lagasetningu
Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar segist ekki búast við að Samtök atvinnulífsins grípi til verkbanns vegna verkfalls Eflingar hjá Íslandshótelum …
Sókn fyrirtækja í aukinn hagnað magnar upp verðbólgu
Vilhjálmur Hilmarsson hagfræðingur BHM segir hagnað fyrirtækja hafa aukist um 60% á tíma lífskjarasamningsins. Hætt er við að fyrirtækin muni …
Húsnæðisbætur eru stuðningur til leigusala svo þeir geti okrað meira
Guðmundur Hrafn Arngrímsson, formaður Samtaka leigjenda á Íslandi, sagði reynsluna sýna að allur stuðningur til leigjenda til greiðslu húsaleigu, hvort …
Ákveður um jólin hvort hann verði í framboði til formanns VR
Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR var vonsvikinn í samtali við Rauða borðið í gærkvöldi. Væntingar hans um góða samninga byggða …
Rauða borðið 13/10: Kosningaréttur barna, uppreisn útigangsmanna o.fl.
Við ræðum við Sigrúnu Sif Jóelsdóttur um samstöðu kvenna með Erlu Bolladóttur. Við Karl Ólaf Hallbjörnsson um kosningarétt kvenna. Við …
Rauða borðið 12. október: Vetur í verkó, börn og skattar
Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR kemur að Rauða borðinu og segir okkar hvað gerist svo í verkalýðshreyfingunni. Sæunn Kjartansdóttir ræðir …