Héraðsdómur vísar frá ákæru um hryðjuverk
Daði Kristjánsson héraðsdómari hafnaði að taka fyrir ákæru á hendur þeim Sindra Snæ Birgissonar og Ísidórs Nathanssonar sem byggð var á því að þeir hafi ætlað að fremja hryðjuverk. Karl Ingi Vilbergsson saksóknari þarf nú að ákveða hvort hann kæri úrskurðinn til Landsréttar eða semji nýja ákæru um minni brot.
Mikil munur er á refsiramma brot hvort þau eru talin almenn brot á hegningarlögum eða tengist hryðjuverkum. Verjendur Sindra Snæ Birgissonar og Ísidórs Nathanssonar hafa því lagt mikið upp úr því að fá hryðjuverkaákæruna fellda. Daði héraðsdómari ákveð því að taka þetta atriði fyrir fyrst áður en málflutningur hæfist, um hvort það stæðist að ákæra mennina tvo um undirbúning hryðjuverka.
Hann hefur nú fellt sinn úrskurð og vísaði málinu frá. Miðað við gögn máls finnst honum ákæran ekki standast.
Myndin er af þeim Sindra Snæ Birgissonar og Ísidórs Nathanssonar.
Við þurfum á þér að halda
Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.
Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.
Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.
Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.
Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.
Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.
Þitt framlag skiptir máli.
Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward