Gísli Marteinn spyr hvort Seltirningum sé „bara drull“
Sjálfstæðismenn á Seltjarnarnesi eru ekki sáttir við breytingatillögur borgarinnar og Gísli undrast viðbrögð þeirra.
Bæjarstjórn Seltjarnarness heldur áfram gagnrýni sinni í morgunblaðinu í dag þar sem hörmuð er sú ákvörðun meirihlutans í Reykjavík að breyta hringtorgi í vesturbænum í svo kölluð T-gatnamót til að auka öryggi gangandi og hjólandi, meðal annars í nágrenni Vesturbæjarskóla. Telja Seltirningar að ljósastýrð gatnamót og gönguljós munu reynast farartálmi fyrir þá, á leið heim úr höfuðborginni.
Gísli Marteinn segir Seltirninga vilja lækka hraða í sinni heimabyggð en á móti „berjast hatramlega fyrir því að fá að keyra mjög hratt í gegnum Vesturbæ Rvk og Miðborgina“
Við þurfum á þér að halda
Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.
Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.
Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.
Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.
Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.
Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.
Þitt framlag skiptir máli.
Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward