„Viljum að á okkur sé hlustað þó við séum ung“

loftslagsmómæli ungmenni

Lítill hópur umhverfisaktívista tók sér stöðu fyrir framan Alþingishúsið við Austurvöll í hádeginu í dag, föstudag.

Mótmælin voru afar friðsæl þó augljóslega mætti greina titring undir yfirborðinu því unga fólkið ku langþreytt á andvaraleysi stjórnvalda sem að þeirra sögn virða ungt fólk ekki viðlits.

Samstöðin spurði nokkra mótmælendur, hvað hefði áunnist auk annars sem sjá má í spilaranum hér fyrir neðan:

Samstöðin er umræðu- og fréttavettvangur sem studdur er af almenningi í gegnum Alþýðufélagið. Ef þér líkar efni Samstöðvarinnar getur þú eflt hana með því að gerast einskonar áskrifandi sem félagi í Alþýðufélaginu. Skrá mig arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí