„Viljum að á okkur sé hlustað þó við séum ung“

loftslagsmómæli ungmenni

Lítill hópur umhverfisaktívista tók sér stöðu fyrir framan Alþingishúsið við Austurvöll í hádeginu í dag, föstudag.

Mótmælin voru afar friðsæl þó augljóslega mætti greina titring undir yfirborðinu því unga fólkið ku langþreytt á andvaraleysi stjórnvalda sem að þeirra sögn virða ungt fólk ekki viðlits.

Samstöðin spurði nokkra mótmælendur, hvað hefði áunnist auk annars sem sjá má í spilaranum hér fyrir neðan:

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí