Segist styðja baráttu gegn síðnýlendustefnu í Afríku

Pútín lofar Afríku korni og styður sameiginlega baráttu gegn síðnýlendustefnu á leiðtogafundi Afríku og Rússlands í Sankti Pétursborg í gær.

Forseti Rússlands segir að landið hans og afrísku þjóðarleiðtogarnir sem eru á leiðtogafundinum hafa samþykkt að styðja við fjölpóla heimsskipan og að berjast gegn síðnýlendustefnum. Pútín hefur tilkynnt um afskriftir ýmissa skulda Afríkuríkjanna sem eru á fundinum.

„Athygli Rússlands á Afríku er stöðugt að aukast.“ sagði Pútín í gær við lok leiðtogafundarins. Fundurinn hefur verið álitinn sem próf um það hversu mikinn stuðning Rússland hefur í Afríku þrátt fyrir innrás þeirra í Úkraínu.

Á fimmtudaginn tilkynnti Pútín um gjöf á korni til sex Afríkuþjóða og lofaði þeim að Rússland væri að beita sér til að koma í veg fyrir matarkrísu í heiminum. Vika er liðin síðan Rússland dró sig úr samkomulagi sem gerði Úkraínu, sem er einn stærsti framleiðandi korns í heiminum, kleift að flytja kornið sitt um Svartahaf.

Rússneski leiðtoginn talaði einnig um sameiginlega baráttu gegn síðnýlendustefnu, viðskiptaþvingunum og tilraunir til að „grafa undan hefðbundnum gildum“.

Fulltrúar frá 49 löndum, þar á meðal 17 þjóðarleiðtogar, komu á fundinn í Pétursborg.

Þátttakendurnir skrifuðu undir ályktun sem kallar eftir „stofnun réttlátara, sanngjarnara og öruggrar fjölpóla heimsskipan sem stendur gegn öllum tegundum af alþjóðlegum ágreiningi á heimsálfu Afríku.“

Pútín og forseti Kómoreyja Azali Assoumani, formaður Afrískasambandsins héltu sameiginlegan blaðamannafund við lok leiðtogafundsins

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí