„Rúmlega 30 ungmenni hafi látist bara á þessu ári“ – Ópíóíðafaraldurinn á Íslandi með þeim verstu í Evrópu

„Áreiðanlegar upplýsingar segja að rúmlega 30 ungmenni hafi látist bara á þessu ári.“ Þetta segir Berglind Gunnarsdóttir Strandberg, framkvæmdastjóri Foreldrahúss, í umsögn til fjárlaganefndar en þessi 30 ungmenni létust af völdum ópíóíða. Hún segir í raun að Ísland sé farið að líkjast mest Bandaríkjunum hvað þetta varðar.

Berglind segir í umsögn sinni að ópíóíðaneysla hjá íslenskum ungmennum vera á þeim skala að það þekkist ekki í þeim löndum sem við berum okkum saman við. Með öðrum orðum þá sé ópíóíðafaraldurinn orðinn verri hér en víðast í Evrópu.

Hún kallar eftir því að Foreldrahús verði sett á fjárlög en áætlaður kostnaður við það er um 127 milljónir. Hún segir að núverandi styrkir til úrræðisins dugi skammt. Ef Foreldrahús kemst ekki á fjárlög og leggst af, tapast sérþekking sem ekki er annars staðar í kerfinu,“ segir í umsögninni.

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí