Áskorun til stjórnvalda vegna ört vaxandi fátæktar fatlaðs fólks – Engin viðbrögð

ÖBI réttindarsamtök fólks með fötlun á íslandi sendi ríkisstjórninni áskorun um að bregðast með afgerandi hætti við vaxandi fátækt fatlaðs fólks. Engin viðbrögð frá stjórnvöldum enn sem komið er.

Greinargerð og útreikningar fylgja áskoruninni en farið ef fram á mjög hóflega hækkun án tafar eða sem nemur 12,4 % sem er algjört lágmark ef halda á í við hækkanir á lífsnauðsynjum en talan 12.4 miðast við útreiknaða hækkun á matarkörfunni en þá er ekki byrjað að reikna út hækkun á húsnæðisútgjöldum. Í áskoruninni kemur jafnframt fram að langvarandi verðbólga leiki þau tekjulægstu í samfélaginu verst, enda verji þau hæstum hluta tekna sinna til lífsnauðsynja. Fyrirhugaðar hækkanir á lífeyristekjum nái því ekki í skottið á verðbólgunni og kjarabótin étist upp áður en hún tekur gildi.

https://www.obi.is/frettir-og-vidburdir/frett/obi-rettindasamtok-krefjast-124-haekkun-lifeyris/


Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí