„Það virðist allt vera til sölu á Íslandi.“ Mótmæltu sjókvíaeldi á Austurvelli

Landssamband veiðifélaga, Ungir Umhverfissinnar, Landvernd, VÁ, Icelandic Wildlife Fund og NASF héldu mótmæli síðastliðinn laugardag þar sem var krafist þess að stjórnvöld stöðvi sjókvíaeldi. Erfðablöndun íslenska laxins er nú þegar hafin og umhverfisslysin hrannast upp með arðráni og yfirgangi, vara samtökin við því að þetta muni eyðuleggja íslenska náttúru og villtan lax.

Samstöðin náði tali af mótmælendunum við Austurvöll, kröftug mótmæli voru nýkláruð og fólk fyllt góðum baráttuanda og réttlætiskennd.

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí