Baráttufólk
Ákall um vopnahlé háþrýstiþvegið um leið
Starfsmenn borgarinnar voru ekki lengi að háþrýstiþvo risastórt graffiti ,,Vopnahlé strax!“ sem spreyjað var í skjóli nætur fyrir framan Alþingishúsið …
Skýr skilaboð til Alþingis: „VOPNAHLÉ STRAX!“
Skilaboð til stjórnvalda gerast varla skýrari: Á stéttina fyrir utan Alþingishúsið er ritað hástöfum með spreyi á stein: VOPNAHLÉ STRAX …
Samstaða með trans fólki á Austurvelli
„Hatur er ekki bara atriði í Eurovison, Það er mjög raunverulegt og óhugnalegt“ skrifar Sara Stef Hildardóttir á FB síðu …
Handtekinn í Glasgow í nafni Hryðjuverkalaga eftir samstöðufund á Austurvelli
Nú á sér víða stað misnotkun á hryðjuverkalögum í nafni neyðarástands og öryggis og grundvallarréttindi okkar í stórhættu. Craig Murray, …
Alma Ýr tekur við formennsku ÖBÍ og Þuríður Harpa kveður
Aðalfundur ÖBÍ var haldinn um helgina á Grand hótel þar þar sem kosinn var nýr formaður eftir 6 ára formannssetu Þuríðar Hörpu …
„Það virðist allt vera til sölu á Íslandi.“ Mótmæltu sjókvíaeldi á Austurvelli
Landssamband veiðifélaga, Ungir Umhverfissinnar, Landvernd, VÁ, Icelandic Wildlife Fund og NASF héldu mótmæli síðastliðinn laugardag þar sem var krafist þess …
Magdalena Schram hefði orðið 75 ára í dag, ein þeirra sem ruddi braut þar sem óljósir troðningar voru áður
Magdalena Schram blaða- og kvenréttindakona fæddist þennan dag, 11. ágúst 1948, en lést langt fyrir aldur fram aðeins 44 ára …
Strandveiðisjómenn mótmæltu ótímabærri lokun strandveiða
Strandveiðifélag Íslands mótmælti stöðvun strandveiða í dag við Austurvöll. Góður andi var í mótmælendum, innblásnar ræður og tónlistaratriði frá KK …
„Svarta keilan“ kallar eftir byltingu almennings gegn spilltum valdhöfum
Nýr aðgerðarhópur, sem var skírður í höfuðið á minnisvarða um borgarlega óhlýðni á Austurvelli, hvetur til byltingar gegn spilltum valdhöfum. …
Nýi aðgerðarhópurinn Svarta Keilan boðar til fundar í dag klukkan 17:30
Svarta keilan, hópur sem var stofnaður í kjölfar mótmælarunu í júní hefur boðað til opins fundar í dag hjá Flórunni …
Grái herinn leitar til Mannréttindadómsdóls Evrópu
„Við teljum einfaldlega að Hæstiréttur hafi ekki tekið afstöðu til okkar kæruatriða og förum því með málið á meginlandið,“ segir …
Hverjar eru baráttuleiðir alþýðunnar í dag?
Opin stjórnmálafundur verður haldinn í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 4, klukkan 13:30 í dag, sunnudag undir yfirskriftinni Baráttuleiðir alþýðunnar. Þar tala fulltrúar …