Bandarískur dómstóll telur sannað að Ísrael standi fyrir þjóðarmorði

Bandarískur alríkisdómstóll hefur komist að þeirri niðurstöðu að árás Ísraela á Gaza sé trúverðugt dæmi um að verið sé að fremja þjóðarmorð.

Dómurinn er sigur fyrir málstað Palestínumanna en hann snýr að „Vörn fyrir börn“ og ákærum þar um. Að sama skapi er dómurinn þungt högg fyrir Ísrael og hernaðarstefnu þeirra sem styðja Ísraelsmenn.

Dómstóllinn hvetur Biden-stjórnina til að stöðva „afdráttarlausan stuðning“ við áframhaldandi umsátur Ísraels um Palestínumenn á Gaza.

Hann byggir mat sitt á „óumdeildum“ vitnisburði sjö palestínskra vitna, þar á meðal eins frá Gaza og öðru frá Ramallah. Þau vitnuðu um dráp Ísraelsmanna á frænkum frændum, öldungum og öðrum meðlimum paelstínska samfélagsins. Þá eru fjöldaflutningar í gangi og hrikalegar aðstæður.

Sjá nánar hér:

U.S. Court Concludes Israel’s Assault on Gaza Is Plausible Case of Genocide | Center for Constitutional Rights (ccrjustice.org)

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí