Neyðarstyrktartónleika í kvöld svo hægt sé að sækja fleiri fjölskyldur

Þó að sjálfboðaliðar hafi náð að bjarga sumum af þeim ríflega hundrað Palestínumönnum sem enn eru á Gaza, þrátt fyrir dvalarleyfi hér, þá eru enn margir eftir. Og það er ekki ókeypis að bjarga lífi. Engin aðstoð fæst frá utanríkisráðuneytinu og hafa sjálfboðaliðar í raun tekið málið í sínar hendur. Þeir hafa boðað neyðarstyrktartónleika á Gauknum í kvöld.

„Allur ágóði af tónleikunum mun fara beint í að koma fjölskyldum íslensks Palestínufólks út af Gaza og í öryggið heima á Íslandi. Við teljum Landsöfnun skipta máli, og bjóðum við ykkur að taka þátt! ,“ segja skipuleggjendur um tónleikana. Gaddavír, Bashar Murad og Dj Einar Stef munu svo spila fyrir dansi.

Hér má kynna sé neyðarstyrktartónleikana nánar.

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí