Bjartsýni um tímamótasamning
Fundur hefst klukkan níu í morgun hjá sáttasemjara um kjarasamninga breiðfylkingar stéttarfélaga og Samtaka atvinnulífsins.
Fjölmiðlabann er í gangi.
Mogginn í dag hefur eftir Sigríði Margréti Oddsdóttur, framkvæmdastjóra SA að gott gengi á fundum um helgina gefi tilefni til bjartsýni. Úr röðum breiðfylkingar er hermt að flest bendi til undirritunar á næstu dögum ef sveitarfélög leggi lið.
Launaliðir hafa aðeins verið eitt efni fundann. Tilfærslur og forsenduákvæður hafa verið ráðandi í kröfum láglaunafólks. Er til mikils að vinna í samfélaginu að ná niður verðbólgu og þoka vaxtastigi niður.
Sólveig Anna Jónsdóttir hjá Eflingu sagði fyrir helgi að ekki myndi takast að berja láglaunafólk niður.
Ef ekki semst gæti styst í verkföll með ófyrirsjáanlegum afleiðingum.
Við þurfum á þér að halda
Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.
Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.
Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.
Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.
Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.
Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.
Þitt framlag skiptir máli.
Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward