Efla þarf vernd hafsvæða og líffræðilegs fjölbreytileika í hafi á Norðurlöndum.

Umhverfismál 15. apr 2024

Norræn náttúruverndarsamtök héldu árlegan samráðsfund í Þórshöfn í Færeyjum 8. – 10. apríl síðastliðinn. Eitt aðal umræðuefnið var vernd í hafi og var eftirfarandi ályktun samþykkt:

Fyrir hönd meira en 400.000 félaga okkar höfum við sammælst um að vinna saman að því að efla vernd hafsvæða og líffræðilegs fjölbreytileika í hafi á Norðurlöndum. Þetta krefst þess að: 

  • Viðurkennd verði þörf á því að grípa til verndar á vistkerfum og jarðfræðilegum eiginleikum sjávarbotnsins
  • 30% af hafsvæðunum verði vernduð og þar af séu 1/3 stranglega vernduð af nokkrum ágangi manns.
  • Öll verndarsvæði verði metin fyrir vernd og vöktuð þar eftir til að meta árangur verndarinnar og heilbrigði vistkerfanna.
  • Botnvörpuveiðar verði miklar skorður settar og alveg bannað á nýjum svæðum. Vistheimt fari fram á röskuðum svæðum.
  • Námugröftur á hafsbotni verði ekki leyfilegur og stjórnvöld einbeiti sér að því í auknum mæli að stuðla að hringrásarhagkefi þar sem sjaldgæfir jarðmálmar og steinefni eru endurnotuð í auknum mæli til að draga úr eftirspurn eftir hrávinnslu efnanna.

Frétt af vef Landverndar.

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí