Víkingur Heiðar upplýsti í ítarlegu samtali við Gunnar Smára Egilsson á Samstöðinni í þættinum Helgispjallið í gær, að það hefði verið einkennilegt að fylgjast með fréttaáherslum íslenskra fjölmiðla á dögunum.
Víkingur Heiðar flutti þá kvöld eftir kvöld tónlist Bach, Goldberg-afbrigðin, sem einleikari á píanó snilldarlega. Fyrir fullu húsi í Hörpu og segist hann í viðtalinu hafa reiknað út að hann hafi spilað fyrir tvö prósent þjóðarinnar. En fréttaumræðan fór mestöll að snúast um hósta í salnum! Einkum var það á einum tónleikanna sem fréttir voru sagðar af hinum hóstandi – sem ekki þótti gott – enda um flutning viðkvæmrar tónlistar að ræða.
Víkingur opnar sig um þetta og segist vera að gera það í fyrsta skipti.
Þá segist hann hafa beðið um breytingar sem varða hljóðhönnun hússins sem hafi bætt gæðin við píanflutninginn. En því miður aukið styrk hóstanna.
Sjá allt viðtalið hér:
Við þurfum á þér að halda
Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.
Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.
Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.
Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.
Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.
Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.