Kemur ekki til greina að kjósa þann sem segir „eigðu góðan dag“

Ljóst er að margir eru enn óákveðnir um hvern þeir ætla að kjósa í komandi forsetakosningum. Enn aðrir eru svo óákveðnir að þeir lýsa yfir stuðningi við ákveðin frambjóðenda, draga þann stuðning til baka, allt á einu sólarhring.

Svo eru aðrir eins og Drífa Snædal, talsmaður Stígamóta og fyrrverandi forseti Alþýðusambands Íslands, sem beitir einfaldri útlokunaraðferð. Drífa lýsir þessu nánar í færlsu á Facebook, þar sem hún skrifar:

„Ég ætla að nota útilokunaraðferðina við að velja hvern ég kýs sem forseta. Fyrstu viðmið: Ég mun ekki kjósa manneskju sem segir „eigðu góðan dag“ eða „að standa upp fyrir sjálfri sér“.“

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí