Biðlar til Íslendinga að aðstoða fólk í hungursneyð
„Hungursneyð ríkir nú í Rafah og þar sem fjölskylda mín á 19 barnabörn sem öll búa saman í einu tjaldi með móður minni, bræðrum mínum, eiginkonum þeirra, systrum mínum og eiginmönnum þeirra, ákvað ég að hefja nýja söfnun sem stendur yfir í viku.“
Þetta skrifar Mohammed Alkurd á Facebook en hann birtir einnig myndina sem sjá má hér fyrir ofan. Hann segir að allur peningur sem hann nær að safna renni óskiptur til fjölskyldu sinnar svo hún geti orðið sér út um mat.
„Ég vil reyna senda nægt magn af peningum til að þeir endist lengur og þau geti lifað af. Fjölskyldan mín hjálpar líka nágrönnum sínum í tjöldunum á móti eins mikið og hægt er. Þannig að hver sem vill gefa, þótt upphæðin sé mjög lítil, ekki hika kæri vinur, því þetta mun hjálpa mikið. Sendu mér bara skilaboð svo ég geti sent þér upplýsingar,“ segir Mohammed.
Við þurfum á þér að halda
Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.
Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.
Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.
Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.
Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.
Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.
Þitt framlag skiptir máli.
Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward