„Þetta var áttunda árásin á skóla, bara í ágústmánuði“

„Þetta var áttunda árásin á skóla, bara í ágústmánuði. Og það er 12. ágúst í dag,“ sagði Magga Stína, söngkona og aktívisti, um árásina á al-Tabin skólann um liðna helgi. Við Rauða borðið í kvöld mun Magga Stína fræða hlustendur og áhorfendur um fréttir af Gaza.

„Þeir vörpuðu sprengjum á skóla, þar sem þeir sprengdu hundrað manns í tætlur. Þetta telst til stærri árása. Það var sérstaklega erfitt að safna líkamspörtunum saman, í þetta skiptið. Heilbrigðisstarfsfólk átti í miklum vandamálum með að raða líkamspörtunum saman. Þessi árás hefur verið fordæmd af hinum og þessum aðilum en fólk er ekki almennt sammála um raunverulegar ástæður fordæmingarinnar. En það er sannarlega gott að árás skólabyggingu þar sem flóttamenn hafast við skuli vera fordæmd,“ sagði Magga Stína.

Við Rauða borðið í kvöld má heyra og sjá Möggu Stínu segja okkur fleiri fréttir af þjóðarmorði Ísraelsmanna sem nú stendur yfir.

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí