Bráðahætta ef næsta eldgos verður af þúsundföldum styrk

Magnús Tumi Guðmundsson jarðvísindamaður segir að næsta eldgos sem leysi gosið af sem nú er að lognast út af í Sundhnúkagígum gæti orðið þúsund sinnum aflmeira.

Fólk þurfi að passa sig að vera ekki nærri sprungunni ef  þetta gengur eftir.

Í viðtali Vísis við Magnús Tuma kemur fram að aðstæður kunni að hafa breyst þannig að þúsund sinna meira gosefni komi komi hratt upp. Kvikuhólfið undir Svartsengi er komið að þolmörkum, þrettán milljónir rúmmetra hafa safnast fyrir.

Vænta má þess að sögn vísindamannsins að hægt verði að rýma Bláa lónið og Grindavík en stórhættulegt gæti reynst að vera nálægt gossprungunni.

Sjá frétt Vísis hér:

https://www.visir.is/g/20242567200d/gosid-gaeti-thusundfaldast-vid-nyjan-at-burd

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí