Bannvæn „aðstoð“ í Palestínu – „Hún var mér sem amma“

Mohammed Alkurd ætti að vera lesendum Samstöðvarinnar vel kunnur en hann kom hingað til lands sem flóttamaður frá Palestínu fyrir nokkru síðan. Hann greinir oft frá ýmsu sem gerist í Palestínu, en ratar allla jafna ekki í fjölmiðla, hvað þá íslenska fjölmiðla.

Nú greinir hann frá því að sum hjálparaðstoð sé í raun engin hjálp né aðstoð heldur enn eitt morðtólið. „Þetta er Aziza Mohammed Alkurd, hún var mér sem amma og er nákominn ættingi. Hún var myrt þegar hún sat í tjaldi sínu vegna hjálparkassa sem féll ofan á tjaldið hennar og önnur tjöld flóttafólks. Það er hvergi öruggt að vera,“ skrifar Mohammed.

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí