Halla Hrund Logadóttir forsetaframbjóðandi er ekki alveg af baki dottin en á Facebook deilir hún myndum af heimsókn sinni á heimaslóðir Bjarna í Hólmi. Um hann hefur Halla Hrund þetta að segja:
„Hér gefur að líta bæinn sem átti ríkan þátt rafvæðingu Íslands! Hugsið ykkur, hann Bjarni í Hólmi reisti á árununum 1927 – 1937 alls 101 rafstöð í ellefu sýslum landsins og færði landsmönnum þannig birtu og yl. Auk þess smíðaði hann túrbínur fyrir aðra rafvirkja. Þessi merka saga er svo góð áminning um hversu miklu máli nýsköpun og framtaksemi skiptir. Svo er gullfallegt í Hólmi sem skemmdi ekki fyrir göngunni með fjölskyldunni en langafi er frá Skál á Síðu.“
Við þurfum á þér að halda
Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.
Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.
Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.
Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.
Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.
Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.