Íslendingar vinna lang lengst af öllum í Evrópu
Starfsævi Íslendinga er að jafnaði um 45,7 ár en það lang lengsta starfsævi allra þjóða í Evrópu. Í því landi sem kemur á eftir Íslendingum, Hollandi, er starfsævin að jafnaði tvemur árum styttri en hér á landi eða um 43,7 ár.
Frá þessu er greint í Morgublaðinu í dag og byggir á tölum frá Eurostat. Þessi munur á starfsævi Íslendinga og annarra Evrópubúa fer þó minnkandi. Ef nýjustu tölur eru bornar saman við sambærilegar tölur frá árinu 2018 kemur í ljós að meðalstarfsævi Íslendinga fer minnkandi meðan hún virðis vera að lengjast á meginlandinu.
Við þurfum á þér að halda
Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.
Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.
Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.
Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.
Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.
Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.
Þitt framlag skiptir máli.
Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward