Yrði nýr meirihluti – ekki endurnýjaður
Ánægjulegar fréttir af viðræðum Samfylkingar, Pírata, Sósíalista, Vg og Flokks fólksins um nýjan meirihluta í borginni. Þetta yrði nýr meirihluti, ekki endurvakning fallins meirihluta. Framsókn og Viðreisn færu út, flokkarnir sem voru lengst til hægri í fallna meirihlutanum. Og Sósíalistar, Vg og Flokkur fólksins kæmu inn, flokkar sem eru til vinstri og með áherslur á að bæta stöðu þeirra sem standa veikast. Nýr meirihluti hlýtur því að hafa allt aðrar áherslur en sá sem féll, ætla að hrinda í framkvæmd ýmsu sem hægri flokkarnir komu í veg fyrir. Og það má ýmislegt gera á fimmtán mánuðum.
Samanlagt hafa þessir flokkar 12 borgarfulltrúa, meirihluta borgarstjórnar, og klárt umboð til að stýra borginni.
Við þurfum á þér að halda
Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.
Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.
Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.
Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.
Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.
Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.
Þitt framlag skiptir máli.
Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward