Trump hefur nú látið stöðva allar vopnasendingar til Úkraínu

Ólafur Stephensen skrifaði stutta grein um Donald Trump og aðgerir hans. Skoðum:

„Donald Trump hefur svikið Úkraínu; reyndi að niðurlægja Zelenskíj forseta og hefur nú látið stöðva allar vopnasendingar til landsins. Hann púkkar undir einræðisherrann Pútín en er kominn upp á kant við alla helztu bandamenn Bandaríkjanna meðal vestrænna ríkja. Í gær gerði hann alvöru úr hótunum sínum um að skella háum tollum á innflutning frá Kína, Kanada og Mexíkó. Sú gjörð mun valda verðhækkunum í Bandaríkjunum og skaða hagkerfi allra ríkjanna sem um ræðir, líka Bandaríkjanna sjálfra.

The Economist segir: „If he persists, the tariffs on Canada and Mexico will stand as the most extreme and most dangerous act of protectionism by an American president in nearly a century. They threaten to blow apart a three-way trading relationship between America, Canada and Mexico that has been one of the world’s most successful examples of economic integration, particularly in the car industry.“ Í sömu grein kemur fram að greinendur spái því að meðal-bílverðið í Bandaríkjunum hækki um 350.000 ÍSK.

Ég bíð enn eftir því að íslenzku trumpistarnir, þessir sem fyrir fáeinum vikum brostu undan MAGA-húfunum sínum, útskýri fyrir mér að þetta sé partur af einhverju frábæru plani, sem ég sé bara ekki búinn að skilja ennþá.“

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí