Er dómsmálaráðherrann sama tóbakið og Sigmundur Davíð, Nigel Farage og Donald Trump?

Gunnar Smári skrifaði:

Þetta er skrítið orðalag: „Þó frjálsir fólksflutningar séu grunnstoð hagvaxtar á Íslandi hefur vöxturinn verið meiri en innviðirnir og velferðin þolir“ Ætti ekki að standa þarna: „Þó frjálsir fólksflutningar séu grunnstoð hagvaxtar á Íslandi hafa stjórnvöld ekki tryggt að innviðirnir og velferðin byggist upp í takti við fjölgun íbúa.“ Hvers vegna er dómsmálaráðherra að flytja ábyrgðin á uppbyggingu innviða frá stjórnvöldum yfir á innflytjendur? Er hún sama tóbakið og Sigmundur Davíð, Nigel Farage og Donald Trump?

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí