Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, skrifaði á Facebook:
„Gott hjá Mogganum að vekja athygli á því að fjárhagslegir hagsmunir þingmanna geta haft áhrif á ákvarðanir þeirra í mikilvægum málum. Líka gott hjá atvinnuvegaráðherranum að taka af skarið og lýsa því yfir að þingmaður sem á hlut í strandveiðifélagi muni ekki verða framsögumaður máls sem varðar hagsmuni strandveiðimanna miklu. Þið hjálpið mér kannski að rifja upp hvort Mogginn og fyrrverandi matvælaráðherra stóðu sig svona vel þegar fyrrverandi formaður atvinnuveganefndar mælti fyrir tillögum um breytingar á búvörulögum, sem vörðuðu beint hagsmuni félags í hans eigu.“
Við þurfum á þér að halda
Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.
Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.
Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.
Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.
Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.
Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.