Bergþór spáir stjórnarslitum

Berþór Ólason skrifar Moggagrein. Hann spáir í spilin:

„Æði sér­stök­um fyrsta þing­vetri kjör­tíma­bils er nú lokið. Viðlíka slát­urtíð þing­mála rík­is­stjórn­ar hef­ur ekki sést í seinni tíma þing­sögu.

Af 95 stjórn­ar­mál­um náðu 43 fram að ganga. Meiri­hlut­inn, eða 52 þing­mál, féll dauður. Meiri­hluti þeirra mála sem stjórn­in þó náði í gegn var end­ur­flutt­ur frá fyrri rík­is­stjórn eða rekstr­ar­mál rík­is­ins sem lít­il póli­tík er í.

Í þessu ljósi hef­ur verið kúnstugt að fylgj­ast með yf­ir­drifn­um sig­ur­hátíðum stjórn­ar­flokk­anna sem eng­inn hef­ur farið var­hluta af sem hætt­ir sér inn á sam­fé­lags­miðla þessi dægrin. Mynd­in sem þar er teiknuð upp minn­ir helst á par sem teppalegg­ur allt með yf­ir­gengi­leg­um ástar­yf­ir­lýs­ing­um þegar raun­veru­leik­inn er ann­ar og eft­ir fylgja hin óumflýj­an­legu sam­bands­slit.“

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí