Árásarstríð Rússa í Úkraínu

Frystar eignir Rússa verði notaðar til að fjármagna vörn Úkraínumanna
Forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, Ursula von der Leyen, lagði í dag til að fjármunir Rússa sem frystir hafa verið vegna stríðsrekstrar …

Frakklandsforseti gefur því undir fótinn að senda hermenn til Úkraínu
Emmanuel Macron Frakklandsforseti opnaði á þann möguleika að Evrópuþjóðir myndu senda herlið til Úkraínu til að berjast við hlið hers …

Zelensky segir 31 þúsund úkraínska hermenn fallna
Mannfall úkraínska hersins í tveggja ára stríðsátökum hans við innrásarher Rússa eru 31 þúsund hermenn. Þetta upplýsti forseti Úkraínu, Volodymyr …

Tvö ár frá innrás Rússa í Úkraínu
Þrír er látnir eftir drónaárásir Rússa á úkraínsku hafnarborgina Odessa við Svartahaf. Að minnsta kosti átta eru særðir. Tvö ár …

Trú á úkraínskan sigur fer þverrandi
Evrópubúar hafa misst trúnna á að Úkraína geti haft betur gegn Rússlandi í stríðinu. Níu af hverjum tíu svöruðu því …

Trump segir Rússa mega gera „hvern fjandann sem þeir vilja“ í Evrópu
Hvíta húsið hefur fordæmt ummæli Donalds Trump, fyrrverandi forseta, sem sagði í gær að hann myndi hvetja Rússa til að …