Árásarstríð Rússa í Úkraínu

Segir það nauðsyn að opna diplómatískar leiðir í stríðinu í Úkraínu
„Fólkið sem er svakalega glatt með vopnakaup fyrir Úkraínu þar sem hernaðarsigur er beinlínis ómögulegur ætti að vita að í …

Þrettán látin eftir flugskeytaárás Rússa – Zelensky ítrekar beiðnir um aðstoð
Þrettán manns hið minnsta eru látin eftir flugskeytaárás Rússa á borgina Chernihiv í norðanverðri Úkraínu. Stjórnvöld í Úkraínu kalla enn …

Óbreyttir borgarar falla í Úkraínu – Reiði ríkir í röðum úkraínskra hermanna
Sjö létust hið minnsta í loftárásum Rússa á borgir í Úkraínu í gærkvöldi. Sprengingar heyrðust snemma í morgun í borginni …

Þjóðverjar senda 5.000 hermenn til Litháen
Þjóðverjar hafa sett á fót herstöð í Litháen sem á að fæla Rússa frá því að ráðast að nýju á …

4,2 milljónir Úkraínumanna hafa tímabundna vernd í ríkjum Evrópusambandsins – 3.500 á Íslandi
Í lok febrúar síðastliðins var fjöldi fólks sem flúið hafði Úkraínu eftir innrás Rússa og fengið höfðu tímabundna vernd í …

Drónaárás skemmdi kjarnorkuver í Úkraínu – Alþjóðakjarnorkumálastofnunin segir árásina alvarlega
Skemmdir urðu á kjarnorkuverinu í Zaporizhzia í Úkraínu í gær, þegar gerð var drónaárás á verið. Alþjóðakjarnorkumálastofnunin segir árásina alvarlega …

Úkraína lækkar herskyldualdur niður í 25 ár – Herinn vill kveða til hálfa milljón manns til viðbótar
Úkraínustjórn hefur lækkað herskyldualdur úr 27 árum og niður í 25 ár. Það er gert í viðleitni til að stoppa …

Pólski herinn settur í viðbragðsstöðu – Rússar rufu lofthelgi Póllands
Rússar gerðu harðar loftárásir á Kænugarð og á Lviv-hérað í Úkraínu í nótt og í morgun. Lviv-hérað er vestast í …

Á annan tug særð eftir loftárásir Rússa á Kænugarð – Skólar og leikskólar skemmdir
Rússneski herinn gerði í gær einhverja umfangsmestu árás sína á Kænugarð svo vikum skiptir og þá fyrstu í sex vikur …

Vatikanið á flótta undan orðum páfa
Ráðamenn í Vatikaniu hafa dregið í land eftir að yfirlýsingar Frans páfa um að rétt væri að Úkraína veifaði friðarfána …

Svissneska þingið samþykkir að frystar eignir Rússa renni til Úkraínu
Efri deild svissneska þingsins samþykkti naumlega í gær að eignir Rússa sem frystar hafa verið í Sviss verði veittar Úkraínu …

Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna segir stríð NATO við Rússa yfirvofandi tapi Úkraína stríðinu
Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, Lloyd Austin, lýsti því í yfirheyrslu fyrir hermáladeild fulltrúadeildar Bandaríkjaþings að ef Úkraína muni tapa stríðinu gegn Rússum …