Norðurlöndin
Eldur í Kaupinhöfn – Børsen brennur
Kauphöllinn Børsen í miðborg Kaupmannahafnar stendur nú í ljósum logum og hefur eldurinn læst sig í að minnsta kosti helming …
Stuðningur við Svíþjóðardemókrata vex enn
Jimmy Åkesson foringi sænska öfgaflokksins Svíþjóðardemókrata nýtur meira fylgis meðal kjósenda hægriflokkanna til að gegna embætti forsætisráðherra en Ulf Kristersson …
Finnska hægristjórnin uppfyllir kosningaloforð og herjar á flóttafólk
Finnar hafa nú lokað öllum landamærastöðvum sínum, á landamærunum að Rússlandi. Um þetta var tilkynnt á þriðjudag. Á opinberum vettvangi …
Svíþjóð sakar Rússa um upplýsinga herferð gegn sér
Samkvæmt Carl-Oskar Bohlin, varnamálaráðherra Svíþjóðar, þá er það ekki Svíþjóð sem stendur á bak við brennurnar á Kóraninum sem átt …
Kveikt í Kóraninum fyrir utan íraska sendiráðið í Kaupmannahöfn
Tveir meðlimir samtaka danskra öfgahægri þjóðernissinna kveiktu í Kóraninum fyrir utan íraska sendiráðið í Kaupmannahöfn í dag. Þessi gjörningur kemur …
Moxnes segir af sér sem leiðtogi Rødt í Noregi eftir sólgleraugna-málið
Bjørnar Moxnes hefur sagt af sér sem leiðtogi róttæka sósíalíska flokksins Rautt í Noregi. Hann var staðinn að því að …
Tyrkland gefur út handtökuskipun á Rasmus Paludan fyrir brennslu á Kóraninum
Tyrknesk yfirvöld hafa gefið út handtökuskipun á hendur dansk-sænska öfgahægrimanninum Rasmus Paludan. Paludan, sem er leiðtogi danska öfgahægri flokksins Stram …
Mannréttindadómstóll Evrópu tekur fyrir danska löggjöf um betl
Í Danmörku varðar það 14 daga fangelsi að betla fyrir framan súpermarkaði, á Strikinu eða við Nørreport stöðina í Kaupmannahöfn. …
Leiðtogi sósíalista í Noregi kærður fyrir að stela sólgleraugum
Bjørnar Moxnes, leiðtogi vinstri sósíalistaflokksins Rødt í Noregi hefur verið kærður fyrir stuld á sólgleraugum úr búð á alþjóðaflugvellinum í …
Efnahagsmálaráðherra Finnlands segir af sér vegna nasista orðræðu
Efnahagsmálaráðherra Finnlands, Vilhelm Junnila, hefur sagt af sér. Kemur afsögnin tíu dögum eftir að hann tók við embættinu. Sagði hann …