Ójöfnuður

Íbúar í Reykjanesbæ ætla að mótmæla níðingslegum útburði
Íbúar í Reykjanesbæ virðast ætla að fjölmenna við hús Jakub Polkowski á föstudaginn. Þá hyggst Ásdís Ármannsdóttir, sýslumaður á Suðurnesjum, …

Við erum öflug, við erum áhrifamikil og við munum skapa breytingar
„Það er óréttlátt að svo mikill ójöfuður sé milli þeirra auðugu og þeirra sem berjast við draga fram lífið á …

Stærsta millifærsla sögunnar á auðæfum hafin
„Baby boomers” kynslóð eftirstríðsáranna er að falla frá en þessi kynslóð heldur á rúmlega helming auðs þjóðarinnar. Frá þessu greinir …

Næstum helmingur nær tæpast endum saman
Ný skýrsla Vörðu – Rannsóknarstofnunar vinnumarkaðarins leiðir í ljós slæma andlega heilsu einstæðra foreldra og versnandi hag launafólks. Ný könnun …

Hvenær er nóg nóg?
Þessi frétt er ekki um stríðskonu auðvaldsins, Svanhildi Hólm, og andóf hennar gegn launahækkunum hjúkrunarfræðinga. Nei, þessi frétt er um hreyfingu …

Af hverju er Ísland á niðurleið?
Árið 2007 var Ísland best í heiminum. Fyrir utan hetjusögur íslenskra útrásarvíkinga trjónaði landið efst á þróunarskala Sameinuðu Þjóðanna (Human …

Metfjöldi leitar til Hjálpræðishersins í mat: „Sjóðir okkar eru orðnir frekar þurrir“
Þeir sem leita til Hjálpræðishersins í hádeginu hafa líklega sjaldan verið fleiri. Í febrúar voru matarskammtarnir um 5.400, eða 190 …

Tekjur hinna ríkustu vaxið fimmfalt hraðar en almennings
Tekjur 0,1% ríkasta fólks landsins hafa vaxið að raunvirði um 50% á mann frá árinu 2016, ári áður en ríkisstjórn …