Umhverfismál

150 loftslagsaðgerðum lofað sem margar byggja á „tækni í þróun“
Umhverfisráðherra, Guðlaugur Þór Þórðarson, ásamt samráðherrum sínum, Bjarna Benediktssyni, Lilju Alfreðsdóttur og Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur, fór með fallega glærusýningu í …

Kaupa minna af fötum og nýta betur
Auður H. Ingólfsdóttir, sviðstjóri hjá Umhverfisstofnun, segir að við þurfum að kaupa minna af fötum og nýta betur það sem …

Útspil Kristrúnar og það í vinnugalla Alcoa sagt sýna að henni sé drullusama um náttúruverd
Yfirleitt er vonin þegar stjórnmálaflokkar kynna nýtt útspil að það verði til þess að fleiri kjósa flokkinn. Ef marka má …

Efla þarf vernd hafsvæða og líffræðilegs fjölbreytileika í hafi á Norðurlöndum.
Norræn náttúruverndarsamtök héldu árlegan samráðsfund í Þórshöfn í Færeyjum 8. – 10. apríl síðastliðinn. Eitt aðal umræðuefnið var vernd í …

Hyggjast flytja mörg tonn af úrgangi og að minnst kosti fimm lík niður af Everest
Í næstu viku mun þrjátíu manna hópur nepalskra hermanna og sérpneskra leiðsögumanna halda í grunnbúðir Everest. Tilgangurinn: Að týna saman …

Blekkingin um plastendurvinnsluna – Logið að neytendum áratugum saman
Plastframleiðendur hafa vitað í yfir þrjá áratugi að endurvinnsla á plasti er ill framkvæmanleg lausn til að meðhöndla plastúrgang. Bæði …

Yfir eitt hundrað látnir í Chile af völdum skógarelda – Neyðarástandi lýst yfir
Að minnsta kosti 113 eru látnir í gríðarlegum skógareldum sem geysa í Valparíso héraði í Chile. Hundraða er saknað. Eldar …

Andri Snær segir söguna þurrkaða út
„Almennt finnst mér að þegar „reitir“ eru endurgerðir á höfuðborgarsvæðinu að menn hafa tilhneigingu til að þurrka út öll ummerki …

Spá þrefalt meiri fluglosun eftir aldarfjórðung
Flugumferð mun aukast meir og meir. Jafnvel þótt umhverfisvænir orkugjafar knýi hreyfla framtíðarinnar í nokkrum mæli mun fluggeirinn árið 2050 …

Rafbílaeigendur hóta að fara aftur á bensín vegna nýrra skatta Bjarna
Varnaðarorð umhverfissinna sem töldu óráð að fyrrverandi fjármálráðherra, Bjarni Benediktsson, hækkaði skatta á eigendur umhverfisvænna bíla virðast ekki hafa verið …

Hvað á að gera við pokann með harða brauðinu úr bakaríinu?
Andra Snæ Magnússyni, náttúruverndarsinna og rithöfundi, finnst nýja flokkunarkerfið virka nokkuð vel. Í nýrri færslu á facebook segir hann að …

„Hamfarahlýnun“ spáð á landinu í næstu viku
Eftir langvarandi kuldaskeið spáir Veðurstofan allt að 12 stiga hita á landinu í næstu viku. Töluverð rigning gæti fylgt. Hefur …