Sósíalískir femínistar

Þátturinn Sósíalískir femínistar er í umsjón Söru Stef Hildardóttur og Maríu Pétursdóttur. Í þáttunum ræða þær við fólk um málefni líðandi stundar í ljósi feminískrar baráttu en feminísk barátta er í grunninn barátta allra undirskipaðra hópa sem reyna að lifa af í kapítalísku feðraveldi fyrr og nú.

Miðvikudagskvöld kl.10.00 og á hlaðvarpsveitum

Þættir

Mansal og konur á flótta

Mansal og konur á flóttaarrow_forward

S01 E006 — 18. ágú 2023

Í þætti kvöldsins kemur Drífa Snædal í heimsókn til Söru og Maríu og ræðir um mansalsmál og málefni flóttafólks í tengslum við nýju útlendingalögin og málefni flóttakvennanna sem verið hafa í fréttum undanfarið.

Sósíalískir femínistar er í umsjón Söru Stef Hildardóttur og Maríu Pétursdóttur. Í þættinum ræða þær við fólk um málefni líðandi stundar í ljósi feminískrar baráttu en feminísk barátta er í grunninn barátta allra undirskipaðra hópa sem reyna að lifa af í kapítalísku feðraveldi fyrr og nú.

Feminísk fjármál

Feminísk fjármálarrow_forward

S01 E005 —

20. júlí 2023

Í þætti kvöldsins ræða þar Sara og María við Steinunni Rögnvaldsdóttur og Finnborgu Salóme Steinþórsdóttur stjórnarkonur í félaginu Feminísk fjármál. Þátturinn Sósíalískir femínistar er í umsjón Söru Stef Hildardóttur og Maríu Pétursdóttur. Í þættinum ræða þær við fólk um málefni líðandi stundar í ljósi feminískrar baráttu en feminísk barátta er í grunninn barátta allra undirskipaðra hópa sem reyna að lifa af í kapítalísku feðraveldi fyrr og nú.

Marxism festival 2023 – London – 2. hluti

Marxism festival 2023 – London – 2. hlutiarrow_forward

S01 E004 —

13. Júlí 2023 Þátturinn Sósíalískir femínistar fara í ferðalag á Marxism festival í London í kvöld en þetta er annar hlutinn. Sýnd verða brot af fyrirlestrum og rætt við Laufeyju Líndal Ólafsdóttur sem fór með þeim Söru og Maríu á ráðstefnuna á dögunum.

Marxist festival 2023 í London – Fyrsti hluti Þátturinn Sósíalískir femínistar er í umsjón Söru Stef Hildardóttur og Maríu Pétursdóttur. Í þættinum ræða þær við fólk um málefni líðandi stundar í ljósi feminískrar baráttu en feminísk barátta er í grunninn barátta allra undirskipaðra hópa sem reyna að lifa af í kapítalísku feðraveldi fyrr og nú.

Marxist festival 2023 í London – 1. hluti

Marxist festival 2023 í London – 1. hlutiarrow_forward

S01 E003 —

Fimmtudagurinn 6. júlí

María og Sara segja frá ferð sinni á Marxist Festival 2023 í London á dögunum sem haldin er árlega af Sósíalíska Verkamannaflokknum í Bretlandi en þar hittu þær Írönsku kvikmyndagerðarkonuna Suela Javaheri sem þær tóku viðtal við og ræddu m.a. írönsku kvennabyltinguna.

Þátturinn Sósíalískir femínistar er í umsjón Söru Stef Hildardóttur og Maríu Pétursdóttur. Í þættinum ræða þær við fólk um málefni líðandi stundar í ljósi feminískrar baráttu en feminísk barátta er í grunninn barátta allra undirskipaðra hópa sem reyna að lifa af í kapítalísku feðraveldi fyrr og nú.

Tungumálið sem valdatæki

Tungumálið sem valdatækiarrow_forward

S01 E002 — 22. jún 2023

Sara Stef Hildardóttir og María Pétursdóttir hafa umsjón með þáttunum Sósíalískir femínistar en þar fá þær til sín gesti og ræða feminísk mál út frá ýmsum sjónhornum. Í þessum þætti fimmtudagskvöldið 22. júní fá þær til sín þýðandann Katrínu Harðardóttur og kynjafræðikennarann Maríu Hjálmtýsdóttur og ræða tungumálið sem valdatæki eða hvernig feðraveldið ákveður hver má segja hvað, hvar og hvað þú mátt heita. Bæði Katrín og María hafa innsýn í Suður Amerískar málhefðir spænskunnar og búa yfir ýmsum dæmum til samanburðar.

1. þáttur

1. þátturarrow_forward

S01 E001 — 15. jún 2023

Þátturinn Sósíalískir femínistar er í umsjón Söru Stef Hildardóttur og Maríu Pétursdóttur. Í þættinum ræða þær við fólk um málefni líðandi stundar í ljósi feminískrar baráttu en feminísk barátta er í grunninn barátta allra undirskipaðra hópa sem reyna að lifa af í kapítalísku feðraveldi fyrr og nú.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí