Helgi-spjall: Þorvaldur um keltana í okkur

Þorvaldur Friðriksson kemur í helgi-spjall við Rauða borðið og segir okkur frá keltneskum uppruna Íslendinga og hvað hann merkir fyrir sögu okkar, menningu og sjálfsmynd.

Samstöðin er umræðu- og fréttavettvangur sem studdur er af almenningi í gegnum Alþýðufélagið. Ef þér líkar efni Samstöðvarinnar getur þú eflt hana með því að gerast einskonar áskrifandi sem félagi í Alþýðufélaginu. Skrá mig arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí