Sýna Úkraínu samhug með milljón sprengikúlum
Ráðherrar ESB landa auk Noregs staðfestu í dag áætlun um að senda eina milljón sprengjuskota, fyrir stórskotaliðsbyssur, til Úkraínu á næstu mánuðum. Reiknað með að aðgerðin kosti um 300 milljarða króna.
Síðan innrás Rússa í Úkraínu hófst, fyrir rúmu ári, hefur Evrópusambandið og undirstofnanir þess varið um 12 milljörðum evra í hernaðarlegan stuðning við Úkraínu. Úkraínski herinn metur að þörf sé á 350 þúsund sprengikúlum á mánuði til að fella Rússa.
Aðgerðaráætlun að ofangreindum hernaðargagnasendingum var var unnin á vettvangi EDU, varnarmálastofnunar Evrópusambandsins. Ráðherrar átján Evrópusambandsríkja, auk Noregs, veittu henni brautargengi í Brussel í dag.
Við þurfum á þér að halda
Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.
Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.
Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.
Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.
Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.
Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.
Þitt framlag skiptir máli.
Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward