Friðarsinnar dorga fyrir friði á þúfunni í dag klukkan 17 vegna leiðtogafundar

Mótmæli 16. maí 2023

Samtök hernaðarandstæðinga hvetur friðarsinna að safnast saman við Þúfuna, útilistaverkið á norðvestur garði Reykjavíkurhafnar – gegnt Hörpunni, í dag klukkan 17 til að hvetja leiðtoga Evrópuráðsins til þess að vinna með öllum ráðum að því að átökum ljúki og samið verði um varanlegan frið.

Leiðtogarnir hittast í Reykjavík á sama tíma og blóðugt stríð fer fram í Úkraínu en það hefur verið umdeilt hvort þeir leiðtogar sem hittast í Hörpunni á morgun séu að beita séu raunverulega að beita sér fyrir friði.

Samtökin hvetja friðarsinna til að mæta með sjóstöng eða handfæri til að reyna að næla sér í nokkra marhnúta á meðan þjóðhöfðingjar eru minntir á friðarmálstaðinn kl. 17 á morgun, þriðjudaginn 16. maí.

Viðburðinn á Facebook má sjá hér.

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí