Bandaríkin afhenda Úkraínu klasasprengjur
Bandaríkin ætla að afhenda Úkraínu klasasprengjur, en þessu var fagnað af ráðamanni í Úkraínu í dag, Mykhailo Podolyak, aðalráðgjafa forseta Úkraínu. Aðalritari Sameinuðu þjóðanna, Antónío Gueterres hefur gagnrýnt þá ákvörðun, samkvæmt talsmanni Sameinuðu þjóðanna Farhan Haq.
Þjóðaröryggisráðgjafi Bandaríkjanna Jake Sullivan hefur réttlætt þessa ákvörðun með því að Úkraínu skorti vopn. Zelenskiy, forseti Úkraínu er á ferðalagi um lönd NATO í aðdraganda fundarins í Vilníus 11.-12. júní og hefur ekki tjáð sig um ákvörðunina enn sem komið er. Hvíta húsið er að fara að halda blaðamannafund um málið innan skamms.
Klasasprengjur eru bannaðar samkvæmt alþjóðasamningum sem 120 lönd heims hafa skrifað undir. Bandaríkin, Rússland og Úkraína hafa þó neitað að fylgja þeim samningi.
Við þurfum á þér að halda
Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.
Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.
Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.
Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.
Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.
Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.
Þitt framlag skiptir máli.
Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward