Ísraelskir hryðjuverkamenn þóttust vera læknar

Á það hefur verið bent, þar meðal talið af sjálfum páfanum, að Ísraelsmenn séu engu minni hryðjuverkamenn en liðsmenn Hamas, þó síður sé. Í raun hafi heimurinn fengið að fylgjast með hryðjuverkum Ísraelsmanna undanfarna mánuði. Nýjasta voðaverk Ísraelsmanna sýni vel að það megi stimpla fleiri sem hryðjuverkamenn en þá sem tilheyra hinum ýmsu andspyrnuhreyfingum.

Ingólfur Gíslason bendir á þessa staðreynd og skrifar:  „Hér er stillimynd úr myndbandi af terroristum rétt áður en þeir dulbúa sig sem lækna. Þeir eru að fara að taka menn af lífi á sjúkrabeði. Sýnir hvernig hryðjuverkamenn fela sig inni á sjúkrahúsum. Spítalinn er á Vesturbakkanum þar sem Hamas er ekki við völd. Hryðjuverkamennirnir tilheyra Ísraelsher. Myndbandið er auðfundið á Twitter í dag og mun sjálfsagt fara víðar.“

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí