Vantrauststillaga sem stjórnarandstaðan hugðist leggja fram á Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra verður ekki lögð fram.
Svandís greindi áðan frá því að hún hefur greinst með brjóstakrabbamein og fer í veikindaleyfi.
Vantrauststillaga sem stjórnarandstaðan hugðist leggja fram á Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra verður ekki lögð fram.
Svandís greindi áðan frá því að hún hefur greinst með brjóstakrabbamein og fer í veikindaleyfi.
Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.
Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.
Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.
Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.
Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.
Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.
Þitt framlag skiptir máli.
Atli Þór Fanndal skrifaði: Horði á fréttir Sýnar þar sem forsætisráðherra var spurð út í vaxtaákvörðun Seðlabanka, verðbólguspár og loforð …
Bergþór Ólason, ókrýndur foringi stjórnarandstöðunnar, ætlar greinilega ekki að mæta óvopnaður til þings í haust. „Bergþór Ólason alþingismaður Miðflokksins hefur …
Þorsteinn Pálsson, fyrrum formaður Sjálfstæðisflokksins og blaðamaður, segir í grein á Eyjunni að mikið hafi verið rætt um minnisleysi Guðlaugs …
Sigurjón Þórðarson, formaður atvinnuveganefndar Alþingis, skrifaði: „Það er ekki skoðun heldur staðreynd að ráðgjöf Hafró hefur beðið skipbrot. Það hefur …
Á sama tíma og Ísland eykur losun gróðurhúsalofttegunda milli ára þvert á markmið og fyrirheit, gæti svo að aukin losun …
Færsla leikarans, söngvarans og dagskrárgerðarmannsins góðkunna, Felix Bergssonar, fer nú um félagsmiðla eins og eldur í sinu. Felix beinir spjótum …
Atli Þór Fanndal skrifaði: Þetta eru alveg svívirðileg skrif af hálfu fyrrverandi forsætisráðherra og raunar enn eitt dæmið um þann …
Mikil umræða fer fram þessa dagana á félagsmiðlum um hvort aðfinnslur við tungutak ráðamanna séu valdhroki eða mikilvægt aðhald gagnvart …