Ekki öll heimili orðin hlý en lofar góðu

Nokkuð virðist mismunandi á Suðurnesjum hvort heimili eru orðin hlý á ný.

Yl á ofna til húshitunar virðist enn skorta hér og þar eftir röskunina sem varð þegar hraun flæddi yfir lagnir og þurfti þrekvirki starfsmanna sem unnu sólahringum saman til að koma hjáveitulögn í stand.

Í Garðinum segjast sumir íbúar enn engan yl finna á sínum ofnum. Flestir íbúar eru þó sammála um að heitt vatn sé komið í kranana.

Samkvæmt HS-Veitum hefur gengið vel að koma hita á hús á Suður­nesj­um. Hita­stig og þrýst­ing­ur eru að byggj­ast upp. Vatn streym­ir nú um allt svæðið. 

Nokkrar bilanir hafa orðið í kerfinu. Þær hafa verið lagaðar til bráðabirgða. Út­köll bár­ust frá not­end­um fram til klukk­an tvö í nótt.

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí