Stefnir í verkfall: „Samtök atvinnulífsins bera fulla ábyrgð á þeirri stöðu“
„Á fundi samningarnefndar Verkalýðsfélags Akraness í dag var samþykkt efna til kosninga um verkfall hjá ræstingarfólki sem tilheyrir VLFA á hinum almenna vinnumarkaði. Kosning mun hefjast um miðja næstu viku og ef það verður samþykkt sem ég er ekki í nokkrum vafa um þá mun verkfall geta hafist 25 mars næstkomandi.“
Þetta segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, á Facebook en hann segir að þessi staða sé alfarið Samtökum atvinnulífsins að kenna. Hann bætir við og skrifar:
„Ég sem formaður VLFA og Starfsgreinasambands Íslands ætla rétt að vona að Samtök atvinnulífsins átti sig vel og rækilega á þeirri grafalvarlegu stöðu sem upp er komin í þessum viðræðum. Ég vil árétta að mitt mat er að Samtök atvinnulífsins bera fulla ábyrgð á þeirri stöðu sem upp er komin í þessum viðræðum.“
Við þurfum á þér að halda
Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.
Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.
Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.
Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.
Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.
Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.
Þitt framlag skiptir máli.
Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward