Samnings vilji við frostmark þrátt fyrir 249 milljarða króna hagnað

Í dag og á morgun standa yfir verkföll hjá 25 þúsund þýskum flugvallarstarfsfólki og lestarstjórum, sem hafa verið kurteisislega framkvæmd hingað til með 48 tíma fyrirvara.

Verkalýðsfélagið GDL varar við að slíkir fyrirvarar verði ekki gefnar í næstu verkfallsaðgerðum, ef samningavilji Deutsche Bahn verður áfram lítill.

Viðsemjandi flugvallarstarfsfólksins er Lufthansa sem skilaði um 249 milljarða hagnaði árið 2022. Þrátt fyrir þessa velgengni eftir heimsfaraldurinn virðist félagið hafa lítinn áhuga á að gera vel við sitt láglaunafólk.

Verdi er stéttarfélag flugvallarstarfsfólks sem er láglaunastétt. Það sem þau vilja er 12,5 prósent hækkun eða um 500 evrur auk verðbólgubóta eingreiðslu upp á 3000 evrur.

GDL er að semja við þjóðarlestafyrirtækið Deutsche Bahn. Aðalkrafa lestarstjóra er styttri vinnuvika frá 38 í 35 tíma.

Samstöðun hefur áður fjallað um kjarabaráttu þýskra lestarstjóra og flugvallarstarfsfólks.

Mynd: Frá aðgerðum GDL og Verdi í dag

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí