Brynjar telur að kosningar gætu orðið í haust

Brynjar Níelsson, varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, telur ekki ólíklegt að þingkosningar geti orðið í haust, ári áður en kjörtímabilið rennur út.

Brynjar telur að snúið gæti orðið að ná saman um málefni í ríkisstjórinni. Brotthvarf Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra sem hafi haldið pottlokinu föstu á VG breyti miklu. Ekki sé endilega fýsilegt að eiga áfram stjórnarsamstarf með VG.

Ummæli Brynjars féllu við upptökur á ÞINGINU, nýlegum lið um þingmál og pólitísk sem verður sýndur á Samstöðinni klukkan 20 í kvöld.

Með Brynjari í umræðunni er Jóhann Páll Jóhannsson, þingmaður Samfylkingarinnar og baráttukonan Auður Önnu Magnúsdóttir sem lýsir lítilli hrifningu með framboð Katrínar jakobsdóttur til forseta.

Sá möguleiki er opinn að Bjarni Benediktsson sé að ljúka tíð sinni sem formaður flokksins að mati Brynjars:

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí