Demókratar í sjokki eftir laka frammistöðu Biden

Donald Trump mætti fremur veilkri mótstöðu frá Joe Biden þegar hann sló um sig með fjölmörgum röngum staðhæfingum og sótti hart að keppinauti sínum um stól valdamesta manns í heimi í sjónvarpskappræðum í gærkvöld.

Biden var hrumur og rámur í kappræðunni.

Samkvæmt Guardian er um fátt meira rætt meðal demókrata í dag en að finna þurfi annan og yngri frambjóðanda en Biden sem er á síðustu dögum í embætti Bandaríkjaforseta.

Í New York Times segir að kappræðurnar hafi verið „ugly“ eða ljótar.

Frambjóðendurnir tveir hafi mest megnis slegist hvor við annan í persónulegu skítkasti án þess að ræða pólitík.

Þá benda ýmsir fréttaskýrendur á að þessir tveir menn séu báðir mjög óvinsælir hjá almenningi. Kjósendur hafi reynt að segja demókrötum og repúblikönum um margra mánaða skeið að amerískur almenningur vilji ekki að kosið verði á milli þessara tveggja gamalmenna en Biden er 81 árs og Trump 78 ára.

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí