„Þetta er gríðarlega mikið sem þarf að gera og á stuttum tíma. Þess vegna erum við ekki búin að sjá mikið af málefnavinnu flokka, í fjölmiðlum. Að sjálfsögðu er mikið búið að gerast bakvið tjöldin en það sem er í fjölmiðlum núna eru andlit á þeim sem eru að taka sæti. Það er verið að kynna listana og flokkarnir eru að kalla eftir meðmælendum.“
Þetta sagði Erla Hlynsdóttir blaðakona við Rauða borðið í gær. Líkt og hún benti á þá rann út tími til að skila meðmælum í hádeginu í dag. Erla telur ekki ólíklegt að einhverji hellist úr lestinni nú.
„Verður það ekki á hádegi á morgun sem að þarf að klára það? Það verður spennandi að sjá hvort allir nái því. Þá er maður helst að hugsa um þessa nýrri lista sem hafa einmitt færra fólk og ekki eins smurða maskínu. Hafa ekki hóp af fólki sem gengur í verkin,“ sagði Erla.
Umræðuna um komandi kosningar má sjá í heild sinni hér fyrir neðan.
Við þurfum á þér að halda
Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.
Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.
Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.
Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.
Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.
Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.