Grunur um vafasama meðferð kjörkassa

„Síðan ég byrjaði að taka beinan þátt í kosningum árið 2009 hefur alltaf verið uppi grunur um að það væri sitt hvað grunsamlegt við bæði vernd atkvæðakassa, flutning þeirra sem og talningu atkvæða,“ skrifar Þór Saari, fyrrum alþingismaður.

Það er einfaldlega tímabært að færa kosningar úr höndum stjórnamálaflokka og tindáta þeirra.

„Í öllum kosningunum hefur fólk í kosningaeftirliti verið furðu lostið á háttsemi kjörstjórna á talningastað og framboð hafa einnig oft lent í því að pólitískt skipaðar kjörstjórnir hafi reynt með brögðum að koma í veg fyrir framboð. Það er ástæða fyrir því að kjörstjórnir hvers kjördæmis sem og Landskjörstjórn eru skipaðar af stjórnmálaflokkunum sjálfum og sú ástæða ætti að vera öllum ljós. Það er einfaldlega tímabært að færa kosningar úr höndum stjórnamálaflokka og tindáta þeirra og koma á fót óháðri Lýðræðisstofu sem sér um alla framkvæmd allra kosninga.“

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí